Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Fletting sviða : milliríkjasamningar (samningaheiti)
Hugtök 831 til 834 af 834
viðaukasamningur um að samningurinn um framsal sakamanna skuli einnig ná til hinna dönsku og hollensku nýlendna, milli Íslands og Hollands
Supplementary Agreement to the Extradition Treaty of January 18th 1894, concerning its Extension to the Danish and Dutch Colonies, between Iceland and the Netherlands [en]
viðbótarbókun II við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 um vernd stríðshrjáðra aðila að vopnaviðskiptum sem ekki eru alþjóðleg
Additional Protocol II to the Geneva Conventions of 12 August 1949, and relating to the Protection of Victims of Non-International Armed Conflicts [en]
viðbótarbókun I við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 um vernd stríðshrjáðra aðila að alþjóðlegum vopnaviðskiptum
Additional Protocol I to the Geneva Conventions of 12 August 1949, and relating to the Protection of Victims of International Armed Conflicts [en]
viðbótarbókun í kjölfar aðildar lýðveldisins Austurríkis, lýðveldisins Finnlands og konungsríkisins Svíþjóðar að Evrópusambandinu, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972
Additional Protocol, consequent on the Accession of the Republic of Austria, the Republic of Finland and the Kingdom of Sweden to the European Union, to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972 [en]
viðbótarbókun vegna aðildar Grikklands að bandalaginu, við viðskiptasamning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu, 22.07.1972
Additional Protocol, consequent upon the Accession of Greece to the Community, to the Trade Agreement between Iceland and the European Economic Community, 22.07.1972 [en]
viðbótarbókun við samkomulag frá 28. maí 1980 milli Íslands og Noregs um fiskveiði og landgrunnsmál og samkomulag sem leitt er af því frá 22. október 1981 um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen, milli Íslands og Noregs, 22.10.1981
Additional Protocol to the Agreement of 28 May 1980 between Iceland and Norway concerning Fisheries and continental Shelf Issues and the Agreement of 22 October 1981, which follows of it, concerning the Continental Shelf in the Area between Iceland and Jan Mayen Island, between Iceland and Norway, 22.10.1981 [en]
viðbótarbókun við samninginn milli Konungsríkisins Noregs og Evrópusambandsins um fjármagnskerfi Noregs fyrir tímabilið 2009-2014 í kjölfar þátttöku Lýðveldisins Króatíu í Evrópska efnahagssvæðinu
Additional Protocol to the Agreement between the Kingdom of Norway and the European Union on a Norwegian Financial Mechanism for the Period 2009-2014 consequent to the Participation of the Republic of Croatia in the European Economic Area [en]
viðbótargreinar við verslunar- og siglingarsamning, milli Íslands og Chiles, 04.02.1899
Additional Articles to the Commerce and Navigation Treaty, between Iceland and Chile [en]
viðbótarsamningur um afnám þrælahalds, þrælasölu og stofnana og framkvæmda er líkjast þrælahaldi
Supplementary Convention on the Abolition of Slavery, the Slave Trade, and Institutions and Practices Similar to Slavery [en]
viðbótarsamningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, milli Íslands og Chiles
Additional Agreement on Trade in Agricultural Products, between Iceland and Chile [en]
« fyrri [fyrsta << 81 82 83 84 ]
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira